Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • maí
  • 31
  • Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu
  • PS4
  • PS5

Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu

Það er fátt sem okkur líkar betur en titlar frá óháðum leikjafyrirtækjum.
erkiengill 31/05/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Það er fátt sem okkur líkar betur en titlar frá óháðum leikjafyrirtækjum, svo ekki sé talað um ef það er retro í bland.

The Tartarus Key er PS1 innblásin fyrstu persónu hrollvekja hvar þitt hlutverk er að flýja stórhýsi og bjarga félögum sem þú hittir á leiðinni.

Eftir því sem við komumst næst eru höfundarnir Vertical Reach tveir portúgalskir snillingar með blæti fyrir gömlum hryllingsleikjum. Útgefandinn Armor Games Studios sérhæfir sig í að koma á framfæri áhugaverðum indie leikjatitlum.

Nánar um leikinn:

The Tartarus Key is a first-person narrative thriller and a love letter to classic horror games. With a retro visual style, a focus on extravagant do-or-die escape room puzzles, and the utilization of atmosphere, environment, and audio to unsettle.

This dreadful tale begins when Alex Young awakens in a mansion that is out for blood. Cameras follow her every move, a voice crackles through a walkie-talkie, and darkness fills every corridor. Alex must escape, but she’s far from alone in this nightmare. What horrors lie at the center of this malevolent mansion? Can everyone be saved?

Features:

  • Escape a deadly mansion filled with dangerous traps, and rescue Alex’s fellow captives… or fail, and leave them to a grisly fate.
  • Uncover three different endings, and dig into the heart of the mansion and the strange secrets it and your captors hold.
  • Solve puzzles and challenges reminiscent of escape-the-room games in a variety of unsettling and bizarre scenarios.
  • A tense, atmospheric adventure that relies on puzzles and plot instead of combat or chase sequences.

Nánar:

Vefsíða: https://www.tartaruskey.com

Vertical Reach á Twitter: https://twitter.com/VerticalReach_

Útgefandinn Armor Games Studios: https://armorgamesstudios.com

Stikla:

Tags: armor games studios horror indie playstation 4 playstation 5 tartarus key vertical reach

Svipað efni

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
  • PS5
  • PSVR

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

01/07/2023
Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
  • PS5

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5

28/06/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (142)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4
  • PS5

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4
  • PS5

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...