Platform ævintýrið New Super Lucky’s Tale kemur á PS4 [UPPFÆRT]

Refurinn Lucky er hrekkjóttur.

3D platform ævintýraleikurinn New Super Lucky’s Tale kemur út fyrir PlayStation 4 í þessum mánuði. Leikurinn kom upprunalega út á Nintendo Switch á síðasta ári og hlaut ágætis viðtökur.

Rebbi þarf að leysa alls kyns þrautir.

Leikurinn er framleiddur af Playful og er ástarjátning fyrirtækisins til klassískra platform leikja eins og Banjo-Kazooie, Crash Bandicoot og Super Mario 64.

Leikurinn er litríkur 3D platformer.

Nánar um leikinn:

Story-based adventure levels
Featuring a huge variety of gameplay, from expansive 3D hubs, to story-based adventure levels, 2D side-scrolling challenges, rewarding mini-games, mind-bending puzzles, and thrilling boss battles.

Incredible variety
Thousands of collectables to gather, tons of rewarding secrets to discover, a cast of memorable characters, and an entire wardrobe of costumes for the stylish adventurer.

Tons of collectables
This is the 3D platforming adventure you’ve been looking for, designed to delight and challenge players of all ages and skill levels.

Meira diskó, takk!

New Super Lucky’s Tale kemur út á vegum PQube þann 21. ágúst fyrir PS4 og XB1.

[UPPFÆRT 12.8.2020]

Nýr útgáfudagur leiksins mun hafa verið kynntur, en núna er þess vænst að hann komi út 21. ágúst nk. Síðan var uppfærð m.v. þær upplýsingar.

Ævintýrin bíða.

Nánar:

Stikla: https://youtu.be/KiSxWeFZz2Q

Twitter: https://twitter.com/playfullucky?lang=en

PQube gefur leikinn út: https://pqube.co.uk/new-super-luckys-tale/

Leave a Reply