Greinasafn fyrir merki: level 91 entertainment

Umsögn: Spólað til sigurs í Inertial Drift

Inertial Drift.

Við kynnum nýjung hér á síðunni, umsagnir um nýlega og væntanlega leiki.

Fyrsti leikurinn sem við tökum fyrir er Inertial Drift, ökuleikur sem kom út á vegum PQube Indies í síðasta mánuði. Þetta höfðum við m.a. um leikinn að segja:

„Þetta er flottur kappakstursleikur sem kemur verulega á óvart. Stjórnun bílanna er ákaflega ánægjuleg þegar maður hefur náð tökum á stýringunni.“

erkiengill @ Inertial Drift

Smelltu hér til að lesa alla umsögnina.

Segðu bless við dekkin í Inertial Drift [UPPFÆRT]

Slökktu á spólvörninni, skriðvörninni og ABS kerfinu, vertu tilbúinn með nokkra auka dekkjaumganga, Inertial Drift verðlaunar þig fyrir vítaverðan gáleysisakstur, helst á hlið.

Level 91 Entertainment, sem er norðurírskt stúdíó, framleiddi og kom græjan út fyrir PlayStation 4 þann 11. september. Að því er við komumst næst er þetta fyrsta afurð fyrirtækisins en leikurinn er gefinn út á vegum PQube Indies.

Nánar um leikinn:

„Inertial Drift features an intuitive twin stick control scheme to make drifting easy and accessible for new players while also providing depth for more experienced players.

Players have independent control over steering and drifting using the right and left sticks allowing for precise control over their car’s position and orientation.​

The handling properties of cars are influenced by the application of throttle and brakes, with each car reacting in a unique way. This makes each car a new puzzle to explore and master.​

Utilize these skills in various race modes, style mode and local multiplayer“.

Um íþróttina drifting:

„Drifting is a driving technique where the driver intentionally oversteers, with loss of traction in the rear wheels or all tires, while maintaining control and driving the car through the entirety of a corner. Car drifting is caused when the rear slip angle is greater than the front slip angle, to such an extent that often the front wheels are pointing in the opposite direction to the turn“.

Nánar:

Umsögn PS Frétta um leikinn (12.10.2020)

Vefsíða: https://www.inertialdrift.com

Twitter: https://twitter.com/InertialDrift

PQube Indies: https://pqube.co.uk/latest-indie-games

Stikla: