Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Í umsögn okkar um leikinn höfðum við meðal annars þetta að segja:

„Hotshot Racing er ákaflega slick og flottur arcade kappakstursleikur með fjölda spilunarmöguleika.“

erkiengill @ Hotshot Racing

Smelltu hér til að lesa alla umsögnina.

By erkiengill

Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.

Leave a Reply