

Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Í umsögn okkar um leikinn höfðum við meðal annars þetta að segja:
„Hotshot Racing er ákaflega slick og flottur arcade kappakstursleikur með fjölda spilunarmöguleika.“
erkiengill @ Hotshot Racing