Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Við spiluðum Hotshot Racing frá Lucky Mountain Games í drasl og höfðum gaman af. Lestu umsögn okkar um leikinn.
Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.
Nýr leikur er væntanlegur fyrir PlayStation hvar Sackboy sjálfur er í aðalhlutverki. Sá heitir Sackboy: A Big Adventure.
Ef þú fílar gamaldags bíla- og kappakstursleiki er hér einn sem vert er að prófa, Hotshot Racing frá Sumo Digital.
Um þessar mundir situr hópur forritara að leggja lokahönd á PS leikinn Hood: Outlaws & Legends svo hægt verði að gefa hann út árið 2021.