

Um þessar mundir situr hópur sveittra forritara að leggja lokahönd á PS leikinn Hood: Outlaws & Legends svo hægt verði að gefa út apparatið árið 2021. Sumo stúdíóið í Newcastle hefur lofað að leikurinn komi út fyrir bæði PlayStation 4 og 5. Um er að ræða fjölspilunarleik sem byggir á sögu Hróa Hattar og þjófagengi hans.

Nánar frá Sumo:
“Hood is a multiplayer heist game that blends combat, stealth, and strategy. You will assemble a team of Outlaws as you attempt to steal treasures from an oppressive government known as The State in a dark and gritty reimagining of the Robin Hood legend.
This is a PvPvE game that pits two 4-player teams against each other as they attempt the same daring heist in environments populated with enemy AI guards. Game mechanics and features can be used to help teammates or hinder rival players.”


Nánar:
Stikla: https://youtu.be/D2VHGvRV1l8