

On-line RPG ævintýrið Fallout 76 fær nýja uppfærslu sem heitir Steel Dawn þann 1. desember. Viðbótin er ókeypis fyrir þá sem spila leikinn.

Uppfærslan mun innihalda nýjan söguþráð (questline), nýja NPC, græjur og staðsetningar. Samkvæmt höfundum leiksins, Bethesda Softworks, mega spilarar eiga von á þessu í Steel Dawn:
“The Brotherhood of Steel, led by Paladin Rahmani, are going to return to Appalachia in the Steel Dawn Update, which is coming to Fallout 76 on December 1. Alongside their arrival you will be able to experience the first chapter of an all-new Brotherhood of Steel questline, meet new NPCs, explore new locations, and even earn weapons and armor from the Brotherhood arsenal.”

Ný stikla fyrir Steel Dawn hefur einnig verið birt, sjá neðar.
Nánar:
Fallout: https://fallout.bethesda.net
Stikla: