Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Curve Digital sendu á dögunum frá sér tilkynningu þess efnis að Hotshot Racing væri að fá fría uppfærslu.
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.
Endurgerðir klassískra leikja eru vinsælar, nú er von á einni enn, XIII hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4.
On-line RPG ævintýrið Fallout 76 fær nýja uppfærslu sem heitir Steel Dawn þann 1. desember.
Golf With Your Friends hefur fengið sína fyrstu viðbót, DLC sem þeir kalla The Deep. Uppfærslan er ókeypis fyrir þá sem eiga leikinn.
Bungie tilkynnti að þeir sem eiga leikinn á PS4 fái fría uppfærslu þegar PlayStation 5 útgáfan kemur út.