Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • október
  • 31
  • Bugsnax fær fría uppfærslu á nýju ári

Bugsnax fær fría uppfærslu á nýju ári

Ávaxtapöddu safnleikurinn Bugsnax sem kom út seint á síðasta ári er að fá fría uppfærslu á næstunni, sem höfundarnir kalla BIGsnax.
erkiengill 31/10/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Ávaxtapöddu safnleikurinn Bugsnax sem kom út seint á síðasta ári er að fá fría uppfærslu á næstunni, sem höfundarnir kalla BIGsnax. Uppfærslan mun innihalda nýtt svæði með ofvöxnum ávaxtapöddum og þú þarft að nota nýja eiginleika til að ráða við risana.

Í Snaxburg eignastu þitt eigið heimili sem þú getur skreytt með aukahlutum og verðlaunum fyrir að leysa verkefni. Einnig muntu geta skreytt söguhetjurnar í leiknum með höttum.

BIGsnax uppfærslan verður fáanleg ókeypis fyrir þá sem spila leikinn, einhvern tíma á næsta ári, 2022.

Nánar:

Umfjöllun PS Blog: https://blog.playstation.com/2021/10/27/visit-the-isle-of-bigsnax-in-a-free-bugsnax-update-coming-next-year

Stikla:

Tags: 2022 bigsnax bugsnax dlc indie playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 young horses

Continue Reading

Previous: RockStar kynnir Grand Theft Auto: The Trilogy [UPPFÆRT]
Next: Opinber leikur Motocross mótaraðarinnar væntanlegur á PlayStation

Flokkar

  • PS4 (271)
  • PS5 (156)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023
Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor

Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor

20/04/2023
Bæjarins bestu skotárásir

Bæjarins bestu skotárásir

19/04/2023
Næsti leikur Pearl Abyss er ævintýrið Crimson Desert

Næsti leikur Pearl Abyss er ævintýrið Crimson Desert

10/04/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...