PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.

PlayStation fréttir og fróðleikur
PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.
Það verður undir þér komið að uppgötva leyndardóma Snaktooth Island í leiknum, sem kemur út í haust.