

CD Projekt Red voru að tilkynna að The Witcher III verði gefinn út á næstu kynslóð leikjatölva og verði frí uppfærsla fyrir þá sem eiga leikinn nú þegar. Þetta kom fram í Twitter færslu fyrirtækisins fyrr í dag.
Fyrr í sumar var því fagnað að leikurinn hefur selst í yfir 50 milljón eintaka síðan hann kom út. CD Projekt Red er eitt verðmætasta tölvuleikjafyrirtæki í Evrópu og margir bíða spenntir eftir þeirra nýjustu afurð, Cyberpunk 2077.

Frá fyrirtækinu:
“We’re working on the next generation edition of The Witcher 3: Wild Hunt.
Developed to take advantage of the most powerful gaming hardware, the next-gen edition of the game will feature a range of visual and technical improvements — including ray tracing and faster loading times — across the base game, both expansions, and all extra content.
The next generation edition of The Witcher 3: Wild Hunt will release as a standalone purchase for PC, Xbox Series X and PlayStation 5, as well as a free update for everyone who already owns the game on PC, Xbox One and PlayStation 4.”

Nánar:
The Witcher á Twitter: https://twitter.com/witchergame