Kena: Bridge of Spirits lofar góðu [UPPFÆRT]

Kena Bridge of Spirits.

Margir áhugaverðir titlar frá minni leikjastúdíóum vorur kynntir á The Future of Gaming streymi Sony á dögunum. Einn af þeim var Kena: Bridge of Spirits frá Ember Lab.

Eftir því sem við komumst næst er um að ræða ævintýraleik („story-driven action adventure“) og minnir útlit hans helst á teiknimyndir Pixar eða Dreamworks.

Kena lendir í ýmsum ævintýrum.

Frá höfundunum:

„Kena: Bridge of Spirits is a story-driven action adventure set in a charming world rich with exploration and fast-paced combat. Players find and grow a team of tiny spirit companions called the Rot, enhancing their abilities and creating new ways to manipulate the environment.“

[UPPFÆRT 16.09.2020]
Samkvæmt því sem Ember Lab segir er leikurinn víst ekki væntanlegur fyrr en í byrjun árs 2021. Þangað til er hægt að dást að nokkrum skjáskotum úr Kena: Bridge of Spirits í viðbót.

Hof Grímunnar.
Krúttað yfir sig.

Kena: Bridge of Spirits kemur út á PS4 og PS5, útgáfudagur hefur ekki verið kynntur.

Nánar:

Ember Lab: https://www.emberlab.com

Umfjöllun PS Blog: https://blog.playstation.com/2020/06/11/kena-bridge-of-the-spirits-from-indie-studio-ember-lab-announced-for-ps5

Twitter: https://twitter.com/emberlab

Stikla:

2 thoughts on “Kena: Bridge of Spirits lofar góðu [UPPFÆRT]”

Leave a Reply