Grand Theft Auto Online hefur notið fádæma vinsælda undanfarið.

Í upphafi kynningar Sony á PlayStation leikjum framtíðarinnar var nokkuð langt myndskeið til heiðurs RockStar Games og velgengni GTA V. Minntist fulltrúi Sony á að Grand Theft Auto serían hafi verið á öllum kynslóðum PlayStation leikjatölva. GTA V og GTA Online hafa notið fádæma vinsælda á PS4 og PS3 þar á undan. Ásamt Spider-Man er Grand Theft Auto 5 annar af söluhæstu leikjum frá upphafi PlayStation 4 og selst enn eins og heitar lummur.

Venjulegt kvöld í Los Santos.
Fundur í skátaheimilinu.

Í kjölfar afhjúpunarinnar sendi RockStar svo frá sér svohljóðandi skeyti:

„As recently revealed at Sony’s PlayStation 5 digital event, the adventures of Michael, Franklin and Trevor are coming to a new generation of consoles, including PlayStation 5, in the second half of 2021.

The new generation versions of GTAV will feature a range of technical improvements, visual upgrades and performance enhancements to take full advantage of the latest hardware, making the game more beautiful and more responsive than ever.

And for the massive and vibrant community of Grand Theft Auto Online players worldwide, the journey through the ever-evolving, shared world of GTA Online will continue on to the new generation with more new updates including additional GTA Online content exclusive to the new consoles and PC. There will also be a new standalone version of GTA Online coming in the second half of 2021, which will be available for free exclusively for PlayStation 5 players during the first three months.

Additionally, all PlayStation Plus members on PlayStation 4 will get GTA$1,000,000 (deposited into their in-game Maze Bank account within 72 hours of log-in) each month they play GTA Online until the launch of GTA Online on PlayStation 5.“

Það er hægt að taka þátt í allskyns lögbrotum í leiknum.

Grand Theft Auto V kemur út fyrir PlayStation 5 á seinni hluta árs 2021.

Nánar: http://www.rockstargames.com

PS5 Announcement trailer: https://www.rockstargames.com/videos/video/12142

By erkiengill

Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.

One thought on “Slakið á, GTA V kemur fyrir PS5 á næsta ári”

Leave a Reply