
Leikurinn Godfall var fyrst kynntur til sögunnar í desember síðasta árs, það er fyrirtækið Counterplay Games sem hannar leikinn. Nú hefur úgefandinn, Gearbox Software, staðfest að græjan komi út fyrir PS5 og PC vélar á aðventunni, væntanlega samhliða útgáfu nýju vélarinnar.

Þetta kom fram í The Future of Gaming kynningu Sony í gær. Um er að ræða nýja nálgun á viðfangsefnið en útgefandinn kallar leikinn “loot & slash” týpuna.

Announcement stikla er kominn á YouTube, sjá neðar.

Samkvæmt meðfylgjandi skjáskotum er verkið mikið augnayndi.

Nánar:
Twitter https://twitter.com/playgodfall
Counterplay Games https://www.counterplaygames.com/
Announcement trailer:
2 thoughts on “Godfall er hrikalega flottur á PlayStation 5”