Þá er hann loksins runninn upp, dagurinn langþráði, útgáfudagur nýju PlayStation 5 leikjatölvunnar í Evrópu.
sie
Ef þú vilt nota PSVR sýndarveruleikagræjuna á nýju PlayStation 5 vélinni þinni þarftu millistykki. Hér finnur þú leiðbeiningar um hvernig skal útvega slíkt apparat.
Kazunori Yamauchi steig í pontu á PS5 leikjakynningu Sony og sagði okkur frá nýjasta ökuhermi þeirra, Gran Turismo 7.
Á Íslandi er líflegur hópur sem keppir reglulega í Gran Turismo. Við plötuðum forsprakka GTS Iceland til að segja okkur aðeins nánar frá.
PlayStation appið hefur fengið andlitslyftingu fyrir útkomu PS5. Með forritinu getur þú tengst PS vélinni með Android og iPhone símum.
Meðal þess sem kom fram í kynningu Sony á leikjum framtíðar var tilurð Horizon II. Leikurinn er framhald hins geysivinsæla Horizon Zero Dawn sem kom út árið 2017.
Öllum að óvörum dúndraði Sony nýrri kynningu á Netið hvar níu leikir frá indie leikjafyrirtækjum voru sýndir.
Eins og lofað hafði verið kynnti Sony fyrir okkur hvaða leikir eru væntanlegir á PlayStation 5.