Mighty Polygon hefur kynnt framtíðar ævintýraleikinn Relicta en hann kemur út þann 4. ágúst.
playstation 4
Breska leikjastúdíóið Team17 er að senda frá sér áhugaverðan PS4 leik á næstu dögum, sá heitir Neon Abyss.
Zen Studios eru að senda frá sér leikinn CastleStorm 2 í næsta mánuði.
Tactical stealth leikurinn Desperados III kemur út fyrir PS4 í vikunni. Þarna er á ferðinni leikur sem gerist í villta vestrinu.
Framhaldsins af The Last of Us hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu undanfarin misseri.
Ævintýra- og herkænskuleikurinn 13 Sentinels: Aegis Rim kemur út fyrir PlayStation 4 þann 8. semptember.
E-Line Media hefur gefið út neðansjávar könnunarleikinn Beyond Blue. Leikurinn er innblásinn af BBC sjónvarpsseríunni Blue Planet II.
Nýjasta uppfærsla geimkönnunarleiksins No Man's Sky kemur út í dag, 11. júní.
2K Games og Hangar 13 kynntu Mafia: Definitive Edition á dögunum.
PS2 leikurinn Spongebob Squarepants: Battle for Bikini Bottom hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4 og kemur út í júní.
Útgáfudegi brettaleiksins Skater XL hefur verið frestað til 28. júlí.
Activision tilkynntu nýlega að endurútgáfur leikjanna Tony Hawk's Pro Skater 1 og 2 kæmu út saman í pakka fyrir nýrri leikjavélar í haust.
Ökuhermirinn Assetto Corsa Competizione kemur út á PS4 þann 23. júní.