Hasar á Hrekkjavökunni í Costume Kingdom

Við á PS Fréttir elskum óháð stúdíó og þykir þeim ekki gert nógu hátt undir höfði. Írsku snillingarnir hjá Stratton Studios voru að gefa út Costume Kingdom, einn sem ætti að hitta í mark á Hrekkjavökunni.

Costume Kingdom er turn-based, ævintýra og hasarleikur með Hrekkjavökuþema. Hann gerist í open-world umhverfi og er spilaður í þriðju persónu. Spilarinn tekur að sér hlutverk barnsins Rain sem stefnir að sigri í Apex bikarkeppninni og bjargar hátíðinni, óafvitandi í leiðinni.

Nánar um leikinn:

„Costume Kingdom is a Halloween themed turn based action-adventure game set in a open world environment and played from a third-person perspective. The player takes on the role of “Rain” a young child on a quest to beat the Apex Cup while unknowingly saving Halloween.

The Apex Cup is a competition held on Halloween night where the children of Monkchester use their Hallowmon in a tournament to see who is the champion.

Build your team of Hallowmon and trick-or-treat your way through the breathtaking Monkchester. It is essential to collect costumes & complete quests to unlock mystical abilities that will aid you in defeating Pineapple & saving Halloween. This is a holiday experience that will warm the hearts of adults and children alike.“

Costume Kingdom kom út fyrir PlayStation 4 í gær, 1. október. Hann er til sölu á PS Store fyrir litla USD $9.99 dollara sem er náttúrulega bara hlægilegt. Smelltu hér til að versla.

Stratton Studios: https://strattonstudiogames.com

Vefsíða: https://costumekingdomgame.com

Stikla:

Leave a Reply