Remothered: Broken Porcelain kemur út á PS4 þann 13. október. Leikurinn er framhald Remothered: Tormented Fathers sem kom út árið 2018.
Day: 2. október, 2020
Tripwire Interactive, sem sköpuðu drápsorgíuna Maneater fyrr á árinu, tilkynntu á dögunum að morðóða skepnan sé einnig væntanleg á PlayStation 5.
Nýjasta afurð Giant Squid er The Pathless, töfrandi ævintýri um skyttuna Hunter og örn vin hans sem reyna að aflétta bölvun sem hvílir á jörðinni.
Stratton Studios voru að gefa út Costume Kingdom, einn sem ætti að hitta í mark á Hrekkjavökunni.
Mad Rat var tilraunadýr og eftir andlátið fær hann tækifæri til að hefna sín á kvölurum sínum.
IzanagiGames stefndu á útgáfu Death Come True á PlayStation 4 um miðjan mánuðinn en áætlanir breyttust vegna hönnunargalla.