Sony kynnti í vor að von væri á tveim nýjum áskriftarleiðum fyrir PS Plús áskrifendur: PS Plus Extra og PS Plus Premium.
ps plus
Franska vefsíðan dealabs.com hefur lekið PS Plús uppstillingu Sony fyrir desembermánuð.
Þrír fríir PSVR leikir fyrir PS plús áskrifendur í næsta mánuði.
Fjölbragðaglíma, fjöldamorð og faraldur á matseðlinum í júlímánuði.
Sony voru að bæta við safnið 2 frábærum leikjum. Fyrirtækið er að gefa svo rækilega þessa dagana að halda mætti að jólin væru komin.
PlayStation 5 áskrifendur að PS Plus fá aðgang að leiknum Bugsnax, sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu, í nóvember.
Um þessar mundir fagnar Sony tíu ára afmæli áskriftarþjónustunnar PlayStation Plus. Fyrirtækið kynnti í dag hvaða leikir það verða sem standa áskrifendum til boða í júlímánuði.