Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • nóvember
  • 3
  • Klikkaðir kúrekar ríða út í Weird West
  • PS4
  • PS5

Klikkaðir kúrekar ríða út í Weird West

Listrænn stjórnandi WolfEye Games fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi.
erkiengill 03/11/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Listrænn stjórnandi WolfEye Games, Raf Colantonio, fjallar um væntanlegan hasar RPG kúrekahermi fyrirtækisins, Weird West, í nýlegu myndbandi. Sjá hér.

Leikurinn verður gefinn út fyrir báðar kynslóðir PlayStation í byrjun næsta árs.

Nánar um leikinn:

„Survive and unveil the mysteries of the Weird West through the intertwined destinies of its unusual heroes in an immersive sim from the co-creators of Dishonored and Prey.

Discover a dark fantasy reimagining of the Wild West where lawmen and gunslingers share the frontier with fantastical creatures. Journey through the origin stories of a group of atypical heroes, written into legend by the decisions you make in an unforgiving land. Each journey is unique and tailored to the actions taken – a series of high stakes stories where everything counts and the world reacts to the choices you make. Form a posse or venture forth alone into an otherworldly confines of the Weird West and make each legend your own.“

Weird West er væntanlegur fyrir PS5 og PS4 þann 11. janúar 2022.

Nánar:

Vefsíða: http://weirdwest.com

Útgefandi leiksins er Devolver Digital: https://www.devolverdigital.com

Umfjöllun GamesRadar+: https://www.gamesradar.com/weird-west-hands-on-preview-wolfeye-studios

Stikla:

Deep dive:

Tags: 2022 devolver digital indie playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 rpg simulator weird west wolfeye games

Continue Reading

Previous: Ævintýri drekadóttur í handteiknuðum PS4 leik
Next: Uppruni Sherlock Holmes kannaður í Chapter One

Svipað efni

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022

Flokkar

  • PS4 (263)
  • PS5 (145)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022
Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

30/11/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...