Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • nóvember
  • 3
  • Uppruni Sherlock Holmes kannaður í Chapter One

Uppruni Sherlock Holmes kannaður í Chapter One

Sherlock hinn ungi rannsakar sviplegt fráfall móður sinnar í spennusögu sem kemur út í þessum mánuði.
erkiengill 03/11/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
Holmes. Sherlock Holmes.

Sherlock hinn ungi rannsakar sviplegt fráfall móður sinnar í spennusögu sem kemur út fyrir PlayStation í þessum mánuði. Leikurinn heitir einfaldlega Sherlock Holmes: Chapter One.

Höfundar leiksins, Frogwares, eru írskt stúdíó sem hefur áður gefið út nokkra leiki byggða á ævintýrum rannsakandans snjalla. Einnig eiga þeir heiðurinn að The Sinking City sem þótti frumlegur og afar vel heppnaður indie leikur.

Natural causes, obviously.

Nánar um söguna:

„Before he was the world’s greatest detective, Sherlock Holmes was a brilliant rebel itching to prove himself. When an old wound compels him back to the Mediterranean shore where his mother died, it seems like the perfect opportunity to do just that—but beneath the vibrant urban veneer of the island, the rhythm of island life strikes a more ominous beat. Crime and corruption, a twisted sense of justice and morality… These are just a few stumbling-blocks in Sherlock’s quest for truth.

Holmes hinn ungi glímir við glæpalýð.

As Sherlock, your legacy is written by the decisions you make in this open world. Deception, violence, and deduction are just a few resources in your arsenal—your mysterious companion and sounding board, Jon, is another.

Whether you choose brute force to solve problems or stay one step ahead of your enemies by using your wits to spot vulnerabilities, you decide what each situation demands as you hone your investigative skills. It’s time to confront your past so you can become the legend you’re destined to be.“

Hafðu þetta, helvískur.

Leikurinn kemur út fyrir PlayStation 5 og PlayStation 4 þann 16. nóvember.

Nánar:

Vefsíða: https://sherlockholmes.one

Frogwares: https://frogwares.com

Twitter: https://twitter.com/SHolmes_Games

Stikla:

Tags: 2021 frogwares indie playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 sherlock holmes sherlock holmes chapter one

Continue Reading

Previous: Klikkaðir kúrekar ríða út í Weird West
Next: NERF Legends skýst á PlayStation á næstunni

Flokkar

  • PS4 (263)
  • PS5 (145)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022
Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

30/11/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...