Barist við illa anda í Re:Turn – One Way Trip

Meðan allt lék í lyndi.

2D ævintýra hrollvekjan Re:Turn – One Way Trip er komin út fyrir PlayStation 4. Leikurinn er blanda af spennusögu, þrautalausnum og hryllingi sem ætti að skemmta spilurum á Hrekkjavökunni.

Saki þarf að leysa úr ýmsu þegar vinirnir eru horfnir.

Útskriftarferðin breytist í martröð hjá stúlkunni Saki þegar hún vaknar um miðja nótt og uppgötvar að vinir hennar eru horfnir. Þegar hún leitar þeirra finnur hún yfirgefna lest sem gæti geymt leyndarmálið um hvarf ferðafélaganna. Spilarar þurfa að takast á við þrautir til að leysa gátuna um hvarfið og lifa af hryllinginn sem bíður þeirra.

Höfundar Re:Turn eru óháða leikjastúdíóið Red Ego Games en Green Man Gaming Publishing gáfu leikinn út.

Lestin leyndardómsfulla.
Líkamspartur á glámbekk.

Um leikinn:

A post-graduation vacation turns into a nightmare for protagonist Saki when she awakes in the middle of the night to find her friends gone. Seemingly vanished into thin-air, she is lured to an abandoned train – standing silent, as if it has been waiting for its final passengers to board.

Barriers between the past and the present start to dissolve as players delve into a complex mystery, locate the missing friends and unearth the train’s deadly secrets. Players will need to hold their nerve to solve mind-bending puzzles in-order to escape the otherworldly horrors and unravel the mystery to survive.

Set against a tension-building original soundtrack, Re:Turn – One Way Trip combines a mystery-led narrative with atmospheric environments and challenging puzzles to give players a thrilling horror-filled gaming experience in time for Halloween.

Key Features

  • Explore an intricate horror story that seamlessly shifts players between the past and present
  • Take control of 2 playable characters with totally different perspectives
  • Admire the stunning pixel art whilst navigating the 2D side-scrolling environments
  • Experience an original soundtrack that consistently builds tension
  • Be immersed with the minimalist interface so focus never wavers from the action
  • Solve grim and challenging puzzles to unearth deadly secrets
Þessi fjári aftur!

Re:Turn – One Way Trip kom út fyrir PlayStation 4 þann 29. október. Leikurinn mun einnig vera til á XB1 og PC vélum.

Nánar:

Red Ego Games: https://redego.net

Green Man Gaming á Twitter: https://twitter.com/GreenManGaming

Stikla:

Leave a Reply