erkiengill
29/10/2020
2D ævintýra hrollvekjan Re:Turn - One Way Trip er komin út fyrir PS4. Leikurinn er blanda af spennusögu, þrautalausnum og hryllingi sem ætti að skemmta spilurum á Hrekkjavökunni.