

Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst. Það er leikjastúdíóið Modus Games sem hanna leikinn, en Maximum Games gefa út.


Um söguþráðinn:
“Fate has bestowed Skully a second chance at life when an enigmatic deity reanimates the skull through the power of magical clay after it washes upon the shore of a secluded isle. Skully must hop, skip, and roll through this diverse island habitat teeming with obstacles and puzzles to intervene in a feud between the deity’s three siblings whose quarrel jeopardizes the place they call home.”

Skully kemur út fyrir PlayStation 4, XB1, Nintendo Switch og PC tölvur þann 4. ágúst.
Nánar:
Stikla: https://youtu.be/yE0debH2V7s
Modus Games: https://modusgames.com/