Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English

Tag: maximum games

Five Nights at Freddy’s veldur andvökunóttum í vetur

18/11/2020 erkiengill

Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.

Continue reading

Ævintýri karatestráksins halda áfram í Cobra Kai

21/10/2020 erkiengill

Barátta Daniel LaRusso og Johnny Lawrence heldur áfram í Cobra Kai: The Karate Kid Saga Continues.

Continue reading

Stjórnaðu árstíðum í Ary and the Secret of Seasons

02/09/2020 erkiengill

Út er kominn Ary and the Secret of Seasons, 3D ævintýra platform leikur frá Modus Games.

Continue reading

Street Power Soccer dúndrar á PS4 í vikunni

23/08/2020 erkiengill

Fyrir þá sem fá ekki nóg af knattspyrnu og eru orðnir leiðir á titlum eins og FIFA og PES kemur Street Power Soccer fyrir PS4.

Continue reading

Hauskúpan Skully rúllar á PS4 í haust

19/06/2020 erkiengill

Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst.

Continue reading

Flokkar

  • PS4 (208)
  • PS5 (89)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets
  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English
Powered by WordPress.com.