Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.
maximum games
Barátta Daniel LaRusso og Johnny Lawrence heldur áfram í Cobra Kai: The Karate Kid Saga Continues.
Út er kominn Ary and the Secret of Seasons, 3D ævintýra platform leikur frá Modus Games.
Fyrir þá sem fá ekki nóg af knattspyrnu og eru orðnir leiðir á titlum eins og FIFA og PES kemur Street Power Soccer fyrir PS4.
Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst.