Útgefandi Cris Tales, Modus Games, hefur tilkynnt að útgáfu leiksins hafi verið frestað til næsta árs.
modus games
Remothered: Broken Porcelain kemur út á PS4 þann 13. október. Leikurinn er framhald Remothered: Tormented Fathers sem kom út árið 2018.
Út er kominn Ary and the Secret of Seasons, 3D ævintýra platform leikur frá Modus Games.
Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst.
Hinn hryllilegi In Sound Mind er væntanlegur snemma árs 2021 frá indie leikjafyrirtækinu We Create Stuff.