Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • janúar
  • 13
  • Battle Brothers nú fáanlegur á PlayStation

Battle Brothers nú fáanlegur á PlayStation

Turn-based hlutverka- og herkænskuleikurinn Battle Brothers kom út fyrir PlayStation í dag.
erkiengill 13/01/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Turn-based hlutverka- og herkænskuleikurinn Battle Brothers kom út fyrir PlayStation í dag. Sá hefur um nokkurt skeið verið fáanlegur fyrir PC tölvur í gegnum Steam og hefur fengið afar jákvæða dóma hjá flestum spilurum þar. Þegar þetta er ritað hefur leikurinn 88% skor á vefsíðu Steam og 80/100 metascore hjá Metacritic.

Eftir því sem við komumst næst er leikurinn höfundarverk óháða stúdíósins Overhype Studios, en fyrirtækið er staðsett í Hamborg. Um dreifingu sér svo hið breska UKIYO Publishing, sem sérhæfir sig í útgáfu indie titla.

Nánar um leikinn:

“Battle Brothers is a turn based tactical RPG which has you leading a mercenary company in a gritty, low-power, medieval fantasy world. You decide where to go, whom to hire or to fight, what contracts to take and how to train and equip your men in a procedurally generated open world campaign. Do you have what it takes to lead them through bloody battles and to victory?

The game consists of a strategic worldmap and a tactical combat layer. On the worldmap you can freely travel in order to take contracts that earn you good coin, find places worth looting, enemies worth pursuing or towns to resupply and hire men at. This is also where you manage, level up and equip your Battle Brothers. Once you engage a hostile party the game will switch to a tactical map where the actual fighting takes place as detailed turn based combat”.

Þrír aukapakkar (DLC) eru svo fáanlegir fyrir leikinn, en þeir heita Beasts & Exploration, Warriors of the North og Blazing Deserts.

Nánar:

Heimasíða: http://battlebrothersgame.com

Overhype Studios @ Twitter: https://twitter.com/OverhypeStudios

Stikla:

Tags: 2022 battle brothers indie overhype studios playstation 4 PS4 rpg strategy ukiyo publishing

Continue Reading

Previous: Samantekt: PlayStation leikirnir sem voru kynntir á Game Awards 2021
Next: Microsoft tekur yfir Activision Blizzard: Högg fyrir Sony

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (148)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...