Stýrðu geimferðaáætlun í Mars Horizon

Skylab rannsóknarstöðin.

Út er að koma geimkönnunar-hermirinn Mars Horizon frá óháða leikastúdíóinu Auroch Digital. Í leiknum stýrir þú geimferðaáætlun þar sem lokatakmarkið er að koma mönnum á Mars.

Houston, we have a problem.

Þú þarft að byggja þjálfunarbúðir geimfara, rannsóknarstöðvar og skotpall fyrir eldflaugar áður en þú sendir geimför frá jörðu. Á meðan eru keppinautar þínir að þróa eigin tækni og stefna að því að vera á undan þér að ná takmarkinu.

Velheppnað geimskot.

Höfundar Mars Horizon leituðu m.a. til Geimferðastofnunar Evrópu (ESA) við hönnun leiksins. The Irregular Corporation gefa hann út.

Flaugin byggð.
Að ýmsu þarf að huga þegar lagt er í langferð.

Um leikinn:

„In Mars Horizon, you take control of a major space agency, leading it from the dawn of the space age through to landing astronauts on Mars. Guide your agency through the space race and write your alternate history of space travel – any of the agencies can be the first to land on The Moon if you make the right choices. Manage the numerous challenges faced then and now:

• Create your base with launch pads, research labs, astronaut training facilities, and much more
• Construct your own custom vehicles from hundreds of combinations
• Launch satellites and crewed spacecraft to explore the Solar System
• Run mission control as you solve the various challenges of turn-based missions to earn scientific advancement and public support
• Explore an extensive tech tree and compete or collaborate with other agencies to plot your roadmap to Mars
• Choose from five unique space agencies, each with their own traits, base, vehicles, and spacecraft
• Create your own custom space agency

You’re in charge of every element of the journey into space: success rides on your decisions.“

Tekist á við hið óvænta.
Geimstöð.

Mars Horizon kemur út fyrir PlayStation 4 þann 17. nóvember. Leikurinn kemur einnig út á XB1, Nintendo Switch og PC (Steam).

Nánar:

Auroch Digital: https://www.aurochdigital.com/marshorizonvideogame

Útgefandinn The Irregular Corporation: https://theirregularcorporation.com

Stikla:

Leave a Reply