erkiengill
20/10/2020
Út er að koma geimkönnunar-hermirinn Mars Horizon. Í leiknum stýrir þú geimferðaáætlun þar sem lokatakmarkið er að koma mönnum á Mars.