Umsögn: Allt í köku í Cake Bash

Cake Bash fyrir PS4.

Við spiluðum nýútkomna partíleikinn Cake Bash frá High Tea Frog. Í lokaniðurstöðu okkar sögðum við meðal annars þetta:

Ljúffengur partíleikur fyrir 1-4 spilara. Spilun og útlit leiksins er fágað og flott. Borðin og smáleikirnir á milli þeirra eru mjög skemmtilega útfærð.

erkiengill @ Cake Bash

Smelltu hér til að lesa alla umsögnina.

Leave a Reply