Stjórnaðu tímanum í herkænskuleiknum Tower of Time

Óháða leikjastúdíóið Event Horizon vinnur um þessar mundir að gerð RPG herkænskuleiksins Tower of Time. Áætlað er að leikurinn komi út síðar á árinu fyrir PlayStation 4 en Digerati sér um útgáfuna.

Leikurinn er fullur af töfrum, dulúð og bardögum og fellur væntanlega vel í kramið hjá aðdáendum RPG og strategy leikja. Í leiknum muntu geta hægt á eða stöðvað tímann til að skipuleggja næstu skref.

Nánar um leikinn:

Lead the ultimate party of heroes into the Tower of Time, a vertical battleground filled with lore, mystery, and combat. Combining the nuances of classic RPGs with challenging tactical combat, Tower of Time transforms each battle into a puzzle of magic and mettle.

Slow or pause time to plan your every move: strategically place your warriors, control the battleground with precise spells, counter incoming waves with devastating maneuvers.

Key features:

  • 7 distinct classes, a complex skill system, rich equipment and alignment systems, crafting, enchanting and more
  • Divide the battlefield with walls of stone, manipulate gravity, unleash torrents of flame, and more with myriad spells
  • 150 different enemies and 50 bosses, each with unique skills and tactics
  • Hand-crafted levels, unique Combat Challenges, multiple modifiers and five difficulty levels
  • Gamepad friendly control scheme implemented for console players

Tower of Time kemur út fyrir PlayStation 4 síðar á árinu.

Nánar:

Stikla: https://youtu.be/BrPUBiiRSs0

Umfjöllun á Playstation.com: https://www.playstation.com/en-us/games/tower-of-time-ps4/

Digerati á Twitter: https://twitter.com/DigeratiDM

Leave a Reply