Þær fréttir bárust um liðin mánaðarmót að Sony hefði keypt ráðandi hlut í hinu fornfræga leikjafyrirtæki Bungie.
microsoft
Þær fregnir bárust að risinn í Redmond hafi keypt útgefandann Activision Blizzard. Yfirtakan er sú stærsta í sögu leikjaiðnaðarins, en kaupverðið nam $68,7 milljörðum dollara.
Þær fréttir voru að berast úr tölvuleikjaiðnaðinum að Microsoft hafi keypt allt hlutafé í ZeniMax Media, móðurfélagi Bethesda Softworks.