Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Maximum Games eru að gefa út endurgerð Five Nights at Freddy’s: Help Wanted í desember. Einnig eru fyrstu fimm leikirnir um Fredda væntanlegir fyrir PlayStation 4 í janúar.
Steel Wool Studios og ScottGames vinna að gerð Five Nights at Freddy’s: Security Breach. Leikurinn var kynntur á PS5 Showcase streymi Sony í gær.