Electronic Arts streymdi kynningunni EA Play Live, hvar fyrirtækið sýndi meðal annars leikinn Rocket Arena.
erkiengill
Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.
Einn af þeim leikjum sem voru kynntir fyrir PlayStation 5 var Spider-Man: Miles Morales.
Leikirnir sem Sony kynnti voru jafn ólíkir og þeir voru margir. Einn þeirra var Solar Ash, geimævintýri sem er væntanlegt fyrir PS5 á næsta ári.
Focus mun gefa út Othercide, tactical RPG leik, síðar í sumar.
Hin vinsæla Dreamworks sería Tales of Arcadia er væntanleg í tölvuleikjaformi í leiknum Trollhunters: Defenders of Arcadia.
Crypto snýr aftur til jarðar í Destroy All Humans! fyrir PlayStation 4 en leikurinn er væntanlegur á vegum THQ Nordic í júlí.
Digital Foundry hefur legið yfir PS5 kynningu Sony sem streymt var í síðustu viku. Einn af þeim leikjum sem sýndur var er Ratchet & Clank: Rift Apart.
GameMill Entertainment eru að senda frá sér leikinn Nickelodeon Kart Racers 2: Grand Prix síðar á árinu.
EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.
Mighty Polygon hefur kynnt framtíðar ævintýraleikinn Relicta en hann kemur út þann 4. ágúst.
Breska leikjastúdíóið Team17 er að senda frá sér áhugaverðan PS4 leik á næstu dögum, sá heitir Neon Abyss.
Hinn hryllilegi In Sound Mind er væntanlegur snemma árs 2021 frá indie leikjafyrirtækinu We Create Stuff.
Tango Gameworks eru með Ghostwire: Tokyo í vinnslu og er gert ráð fyrir að leikurinn komi út fyrir PS5 á næsta ári.
Zen Studios eru að senda frá sér leikinn CastleStorm 2 í næsta mánuði.
Tactical stealth leikurinn Desperados III kemur út fyrir PS4 í vikunni. Þarna er á ferðinni leikur sem gerist í villta vestrinu.
Kom út á PlayStation Store á dögunum, ætlum að hafa sem fæst orð um þessa gargandi snilld, en látum fljóta með lýsingu af PS Store.
Í leiknum ert þú í hlutverki kattar hvar þú flækist um borgina, leysir gátur og brýnir klærnar, þegar þess gerist þörf.
PS5 leikjakynning Sony virðist hafa farið mestmegnis vel í PS aðdáendur. Skiptar skoðanir eru um útlit nýju vélarinnar, en kynningin á leikjum framtíðar var ágæt blanda.
Framhaldsins af The Last of Us hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu undanfarin misseri.
Norska leikjastúdíóið Red Thread Games hefur kynnt sína nýjustu afurð, leikinn Dustborn.