Einn af þeim leikjum sem beðið er eftir með nokkuri eftirvæntingu fyrir PS4 er Ghostrunner frá One More Level.
erkiengill
Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.
Útgefendur Operencia: The Stolen Sun hafa tilkynnt að leikurinn fái ókeypis PSVR uppfærslu í vikunni.
Coinflip Studios og Perp Games eru að senda frá sér PSVR útgáfu af hack-og-slash fantasíunni Ninja Legends.
Immortals Fenyx Rising hefur verið í þróun hjá Ubisoft töluvert lengi, en leikurinn átti að koma út á síðasta ári.
Until You Fall er væntanlegur fyrir PSVR síðar í þessum mánuði. Í leiknum fetar þú í fótspor riddara sem þarf að verja föðurlandið Rokar gegn árás göldróttra ómenna.
Ubisoft hefur staðfest að endurgerð tölvuleikjaútgáfunnar af Scott Pilgrim vs. The World sé væntanleg síðar á þessu ári.
Ubisoft héldu kynningu á dögunum hvar kom fram að Prince of Persia: The Sands of Time Remake komi út í janúar á næsta ári.
Stígðu inn í risastóran heim ævintýra og leyndardóma hvar hetjudáðir bíða.
Song of Horror, sem hefur notið töluverðra vinsælda á Steam, er væntanlegur fyrir PS4 í næsta mánuði.
Höfundar Minecraft, Mojang Studios, tilkynntu í dag að von væri á PSVR uppfærslu fyrir leikinn síðar í þessum mánuði.
Ennþá er heilmikið líf í PS4 og margir áhugaverðir titlar á leiðinni. Í Fuser stígur þú í spor hljóðblandara og getur framleitt þína eigin tónlist.
Codemasters senda frá sér Dirt 5 síðar á árinu, nánar tiltekið þann 6. nóvember.
Kadokawa Games og PQube hafa tilkynnt að Root Film komi út á fyrsta ársfjórðungi 2021 fyrir PS4.
Góðar fréttir fyrir aðdáendur The Witcher III: Wild Hunt, leikurinn verður gefinn út á PS5 og verður ókeypis uppfærsla.
Marvel's Avengers kom út á PlayStation 4 í dag, leiksins hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu.
Höfundar No Man's Sky, Hello Games, voru að senda frá sér áhugaverðan leik um söknuð, von og samkennd.
Bohemia Interactive kynntu á dögunum að indie smellurinn Vigor komi út fyrir PlayStation leikjatölvur síðar á árinu.
Út er kominn Ary and the Secret of Seasons, 3D ævintýra platform leikur frá Modus Games.
Framtíðar-kappakstursleikurinn Pacer kemur fyrir PS4 þann 17. september. Þarna er á ferðinni háhraða ofsaakstur í þyngdarleysi.
Meðal leikja sem sýndir voru í State of Play kynningu Sony var safn-kvikindaleikurinn TemTem, sá er væntanlegur fyrir PS5 á næsta ári.