Kingdoms of Amalur: Reckoning þótti einn best heppnaði RPG leikur síðustu kynslóðar. THQ Nordic ætla að endurútgefa hann undir heitinu Kingdoms of Amalur: Re-Reckoning.
erkiengill
Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.
Battle Royale leikurinn Fall Guys: Ultimate Knockout kemur út á PlayStation 4 á næstunni.
EA Sports tilkynntu útgáfudag UFC 4 á dögunum, leikurinn kemur út fyrir PS4 þann 14. ágúst.
Koei Tecmo eru að senda frá sér ævintýri byggt á manga seríunni Fairy Tail í lok mánaðar.
Í næstu viku er væntanleg ný viðbót fyrir PlayStation 4 leikinn Superhot.
Psyonix héldu upp á fimm ára afmæli Rocket League með útgáfu ansi hressilegrar tölfræði. Þar kom fram að 75 milljónir hafi spilað leikinn.
Action RPG leikurinn Hellpoint frá Cradle Games er kominn með útgáfudag.
Öllum að óvörum dúndraði Sony nýrri kynningu á Netið hvar níu leikir frá indie leikjafyrirtækjum voru sýndir.
Þú ert á lokaári í MH og útskriftin er í augsýn. Er of seint að segja elskunni að þú viljir flytja inn?
Media Molecule er að senda frá sér uppfærslu á Dreams, leikjahönnunar apparatinu fyrir PlayStation 4.
Einn af þeim leikjum sem beðið hefur verið eftir með nokkurri eftirvæntingu er Iron Man VR fyrir PlayStation 4.
Outright Games hefur tilkynnt að Ben 10: Power Trip sé á leiðinni fyrir PlayStation 4.
Um þessar mundir fagnar Sony tíu ára afmæli áskriftarþjónustunnar PlayStation Plus. Fyrirtækið kynnti í dag hvaða leikir það verða sem standa áskrifendum til boða í júlímánuði.
Codemasters kynnti á dögunum nýjustu afurð sína, Project Cars 3.
Taito Corporation tilkynnti að Bubble Bobble 4 Friends: The Baron is Back! sé væntanlegur fyrir PlayStation 4 í lok árs.
Kynningunni New Game+ Expo var streymt á Netið í dag en þar sýndu mörg leikjastúdíó hvaða leikir koma frá þeim fyrir PlayStation á næstunni.
Leikjastúdíóið Event Horizon vinnur um þessar mundir að gerð RPG herkænskuleiksins Tower of Time.
Svo virðist sem Activision séu að senda frá sér leik í seríunni fljótlega og er kvikindið væntanlegt fyrir PS4 í haust.
Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.
Einn af væntanlegum leikjum fyrir PlayStation 4 sem hefur ekki hlotið mikla umfjöllun er Skully, platform leikur sem á að koma út í ágúst.