Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • Allar fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Útgáfur
  • Um okkur
  • English
Hefðarkona lendir í klandri í Etrange Overlord

Hefðarkona lendir í klandri í Etrange Overlord

erkiengill 17/11/2025
Hefðarkonan Étrange endar í undirheimum eftir að hafa verið ranglega ásökuð um að hafa framið morð.
Nánar
Sandur, sjór og samba í Hidden Cats in Rio de Janeiro

Sandur, sjór og samba í Hidden Cats in Rio de Janeiro

erkiengill 16/11/2025
Að þessu sinni sleikja felukettirnir sólina á ströndum og strætum brasilísku borgarinnar Ríó.
Nánar
Eldfim ást í Death Match Love Comedy!

Eldfim ást í Death Match Love Comedy!

erkiengill 16/11/2025
Death Match Love Comedy! er gagnvirk skáldsaga þar sem ástin er ekki aðeins háskaleg heldur lífshættuleg.
Nánar
Besti vinur mannsins bjargar heiminum í Barkour

Besti vinur mannsins bjargar heiminum í Barkour

erkiengill 14/11/2025
Agent T.H.U.N.D.E.R. er enginn venjulegur hvutti. Hann er sérþjálfaður, hugrakkur og staðráðinn í að uppræta glæpi hvar sem þeir finnast.
Nánar
Morðgátan The Last Case of John Morley væntanleg fyrir árslok [UPPFÆRT]

Morðgátan The Last Case of John Morley væntanleg fyrir árslok [UPPFÆRT]

erkiengill 13/11/2025
Fyrstu persónu morðgáta í noir stíl þar sem rannsakandinn reynir að fletta ofan af gömlu samsæri.
Nánar
Samantekt: Japanskir leikir í sviðsljósinu í nýju State of Play streymi

Samantekt: Japanskir leikir í sviðsljósinu í nýju State of Play streymi

erkiengill 12/11/2025
Sony streymdu State of Play vefkynningu á þriðjudag þar sem áherslan var á nýja leiki frá Japan.
Nánar
Team Ninja endurgerir japönsku hrollvekjuna Fatal Frame II [UPPFÆRT]

Team Ninja endurgerir japönsku hrollvekjuna Fatal Frame II [UPPFÆRT]

erkiengill 12/11/2025
Leikurinn kom upphaflega út fyrir PS2 og þótti ein besta survival hrollvekja þeirrar kynslóðar.
Nánar
Screamer er arcade kappakstur með anime ívafi

Screamer er arcade kappakstur með anime ívafi

erkiengill 11/11/2025
Anime kappakstursleikurinn Screamer er væntanlegur fyrir PlayStation 5 á nýju ári.
Nánar
Contraband Police: Smygl, skjalafals og skotbardagar

Contraband Police: Smygl, skjalafals og skotbardagar

erkiengill 01/11/2025
Árið er 1981 og þú ert landamæravörður í kommúnistaríkinu Acaristan. Ferðalög inn og út úr landinu eru undir ströngu eftirliti.
Nánar
Ofurhetjur og illmenni eigast við í Marvel Cosmic Invasion

Ofurhetjur og illmenni eigast við í Marvel Cosmic Invasion

erkiengill 30/10/2025
Marvel bardagaleikur Dotemu og stúdíósins Tribute Games nálgast útgáfu.
Nánar
Bókavörðurinn Ariana kemur galdraheimi til bjargar í nýjum leik

Bókavörðurinn Ariana kemur galdraheimi til bjargar í nýjum leik

erkiengill 29/10/2025
Ariana and the Elder Codex er hlutverkaleikur þar sem hetjan nýtir töframátt til að ferðast um og sigrast á óvinum.
Nánar
Vináttan bjargar deginum í The Lonesome Guild

Vináttan bjargar deginum í The Lonesome Guild

erkiengill 27/10/2025
Andinn Ghost fær félaga sína með sér í lið til að stöðva útbreiðslu dularfulls sjúdkóms sem herjar á veröldina.
Nánar
MOUSE: P.I. For Hire kominn með útgáfudag

MOUSE: P.I. For Hire kominn með útgáfudag

erkiengill 26/10/2025
Einkaspæjarinn Jack Pepper rannsakar mannshvarf í Músaborg og uppgötvar samsæri þar sem spilling, mannrán og morð koma við sögu.
Nánar
Síðasta vígið fallið, Halo kemur fyrir PlayStation á nýju ári

Síðasta vígið fallið, Halo kemur fyrir PlayStation á nýju ári

erkiengill 26/10/2025
Xbox Game Studios halda áfram að endurgera eldri Xbox leiki og gefa út á PlayStation.
Nánar
Videoverse er ástaróður til árdaga samfélagsmiðla

Videoverse er ástaróður til árdaga samfélagsmiðla

erkiengill 20/10/2025
Upprennandi listamaðurinn Emmett eyðir frítímanum í tölvuleiki og spjall á samskiptamiðlinum Videoverse.
Nánar
Hjálpaðu afa álfanna að halda upp á afmælið í Gnomdom

Hjálpaðu afa álfanna að halda upp á afmælið í Gnomdom

erkiengill 20/10/2025
Álfarnir slá upp veislu til að fagna 100 ára afmæli afa gamla í point-and-click þrautaleik.
Nánar
Einn best heppnaði indie leikur síðasta árs kemur út fyrir PlayStation

Einn best heppnaði indie leikur síðasta árs kemur út fyrir PlayStation

erkiengill 19/10/2025
Vísinda- ævintýrið 1000xResist kom út á síðasta ári fyrir Nintendo Switch og PC vélar og þótti vel heppnað.
Nánar
Stýrðu liði þínu til sigurs í Inazuma Eleven: Victory Road

Stýrðu liði þínu til sigurs í Inazuma Eleven: Victory Road

erkiengill 16/10/2025
Væntanlegur á markað er hlutverkaleikurinn Inazuma Eleven: Victory Road þar sem umfjöllunarefnið er fótbolti.
Nánar
Dark Atlas: Infernum fær þig til að efast um geðheilsuna

Dark Atlas: Infernum fær þig til að efast um geðheilsuna

erkiengill 13/10/2025
Söguhetjunni er byrluð ólyfjan og er föst í veröld þar sem ófreskjur annars heims ásækja hana.
Nánar
Assassin’s Creed Mirage fær ókeypis DLC uppfærslu

Assassin’s Creed Mirage fær ókeypis DLC uppfærslu

erkiengill 10/10/2025
Ubisoft hafa kynnt áform um útgáfu DLC viðbótarinnar Valley of Memory fyrir Assassin’s Creed Mirage.
Nánar

Posts pagination

1 2 3 4 … 34 Next

Flokkar

  • PS4 (367)
  • PS5 (492)
  • PSVR (38)

Leita að efni

Lestu einnig

Hefðarkona lendir í klandri í Etrange Overlord

Hefðarkona lendir í klandri í Etrange Overlord

17/11/2025
Sandur, sjór og samba í Hidden Cats in Rio de Janeiro

Sandur, sjór og samba í Hidden Cats in Rio de Janeiro

16/11/2025
Eldfim ást í Death Match Love Comedy!

Eldfim ást í Death Match Love Comedy!

16/11/2025
Besti vinur mannsins bjargar heiminum í Barkour

Besti vinur mannsins bjargar heiminum í Barkour

14/11/2025
  • PS Fréttir
  • Umsagnir
  • Útgáfur
  • Um okkur
  • English
Höfundarréttur © 2020-2025 PlayStation Fréttir Ísland DarkNews by AF themes.