Í leiknum ert þú í hlutverki kattar hvar þú flækist um borgina, leysir gátur og brýnir klærnar, þegar þess gerist þörf.
erkiengill
Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.
PS5 leikjakynning Sony virðist hafa farið mestmegnis vel í PS aðdáendur. Skiptar skoðanir eru um útlit nýju vélarinnar, en kynningin á leikjum framtíðar var ágæt blanda.
Framhaldsins af The Last of Us hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu undanfarin misseri.
Norska leikjastúdíóið Red Thread Games hefur kynnt sína nýjustu afurð, leikinn Dustborn.
Einn af mörgum spennandi titlum sem voru kynntir fyrir PlayStation 5 var Returnal frá leikjastúdíóinu Housemarque.
Ævintýra- og herkænskuleikurinn 13 Sentinels: Aegis Rim kemur út fyrir PlayStation 4 þann 8. semptember.
Grand Theft Auto V kemur út fyrir PlayStation 5 á seinni hluta árs 2021.
Gearbox Software hefur staðfest að Godfall komi út fyrir PS5, væntanlega samhliða útgáfu nýju vélarinnar.
Næsti leikur í vinsælu hryllingsseríunni Resident Evil heitir Village og telst hann vera númer 8 í röðinni.
Sony birti í fyrsta sinn myndir af vélbúnaði nýju PlayStation 5 vélarinnar og nokkrum fylgihlutum.
Eins og lofað hafði verið kynnti Sony fyrir okkur hvaða leikir eru væntanlegir á PlayStation 5.
E-Line Media hefur gefið út neðansjávar könnunarleikinn Beyond Blue. Leikurinn er innblásinn af BBC sjónvarpsseríunni Blue Planet II.
Nýjasta uppfærsla geimkönnunarleiksins No Man's Sky kemur út í dag, 11. júní.
2K Games og Hangar 13 kynntu Mafia: Definitive Edition á dögunum.
PS2 leikurinn Spongebob Squarepants: Battle for Bikini Bottom hefur verið endurhannaður fyrir PlayStation 4 og kemur út í júní.
Útgáfudegi brettaleiksins Skater XL hefur verið frestað til 28. júlí.
Activision tilkynntu nýlega að endurútgáfur leikjanna Tony Hawk's Pro Skater 1 og 2 kæmu út saman í pakka fyrir nýrri leikjavélar í haust.
Ökuhermirinn Assetto Corsa Competizione kemur út á PS4 þann 23. júní.