Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • mars
  • 27
  • Mottumars lifir áfram í Overloop
  • PS4
  • PS5

Mottumars lifir áfram í Overloop

Ofurfyrirtæki hefur markaðssett vopn sem getur afritað manneskjur. Falli það í rangar hendur mun það ógna tilvist alls mannkyns.
erkiengill 27/03/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Hið illa ofurfyrirtæki Infinity hefur markaðssett vopn sem getur afritað manneskjur. Falli það í rangar hendur mun það ógna tilvist alls mannkyns.

Uppfinnanda tækisins ógnvænlega rennur blóðið til skyldunnar og þarf að berjast við fyrirtækið um yfirráð yfir tækninni. Söguhetjan hefur ákaflega vel snyrt yfirvaraskegg. Ekki að það skipti höfuðmáli, en mottan er flott.

Í leiknum getur þú klónað sjálfan þig út í hið óendanlega og fórnað afritunum til að leysa þrautir og kljást við hinn illa innrætta her Infinity hf. Leikinn er einnig hægt að spila í staðbundnu co-op og getur þú þannig stofnað til illinda við félaga um það hverjum beri að fórna næst.

Nánar um leikinn:

A puzzle-platformer set in a dystopian world where the invention of a cloning device has messed things up, big time. Armed with a clone gun and a mighty fine mustache, the chore of saving THE WHOLE OF CIVILIZATION rests on your shoulders. Don’t blow it.

Step into an ethically compromised future where cloning technology has wreaked havoc on humanity – and it’s sort of all YOUR fault! As an employee of nefarious megacorp, Infinity Inc., and the inventor of its Quantic Matter Replication Device (aka the QMRD, aka the cause of the world going to hell in a handbasket), it’s up to you to sort out the mess you helped create.

Grab your cloning gun and hot-foot it through a world descending into clone-induced chaos. Create clones of yourself and use them to solve puzzles and save humanity. Get to it genius!

Key Features:

Create clones! Make endless copies of yourself with the cloning gun and use your perfectly formed doppelgangers – up to four at once – to overcome obstacles and solve puzzles

Sacrifice clones! Dystopias are very dangerous places, and many clones will suffer hilariously gruesome deaths along the way. Fried! Crushed! Mangled! Minced! RIP clones 🙁

Explore a world of weirdness! From suspiciously friendly AI and cultish crackpots, to modified corn and cloned panda bears. This freaky future has (almost) everything!

Think about ethics! Is it better that a clone should die, rather than the real you? Consider the morality of human cloning as you condemn countless versions of yourself to death

Have a mustache! Play as a hero with sweet facial hair. Purely cosmetic. Totally badass.

Overloop er nú þegar fáanlegur fyrir PlayStation 4 og 5.

Nánar:

Vefsíða: https://www.digerati.games/game/overloop

Útgefandinn Digerati: https://www.digerati.games

Höfundarnir Charge Games á Twitter: https://twitter.com/chargegames_

Stikla:

Tags: 2023 charge games digerati indie overloop platformer playstation 4 playstation 5 puzzle

Svipað efni

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
  • PS5

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023
Bæjarins bestu skotárásir
  • PS4
  • PS5

Bæjarins bestu skotárásir

19/04/2023
Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (139)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu
  • PS4
  • PS5

Alex hin unga og flóttinn úr hryllingshúsinu

31/05/2023
Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
  • PS5

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023
Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor
  • PS5

Ævintýri Cal Kestis halda áfram í Jedi: Survivor

20/04/2023
Bæjarins bestu skotárásir
  • PS4
  • PS5

Bæjarins bestu skotárásir

19/04/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...