Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • mars
  • 24
  • Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

Holmes og Watson kljást við yfirnáttúruleg öfl í nýjum leik sem er innblásinn af hrollvekjum H. P. Lovecraft.
erkiengill 24/03/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Sherlock Holmes og aðstoðarmaður hans Dr. Watson kljást við yfirnáttúruleg öfl í nýjum leik sem er innblásinn af hrollvekjum H. P. Lovecraft.

Þarna er á ferðinni endurgerð leiks sem kom út fyrir Windows árið 2008 en nýja útgáfan hefur verið aukin og endurbætt og er unnin í Unreal Engine 4.

Stúdíóið Frogwares hefur áður gefið út nokkra titla um einkaspæjarann knáa og ævintýri hans, síðast Chapter One sem kom út árið 2021.

Upprunalega átti leikurinn að koma út í byrjun árs, en var frestað um nokkrar vikur vegna stríðsins í Úkraínu þar sem hönnunarteymi Frogwares er staðsett í höfuðborginni Kyiv.

Nánar um leikinn:

A Lovecraft meets Sherlock Holmes crossover, The Awakened puts you up against the legendary Cthulhu Mythos. Investigate a series of mysterious disappearances, apparently linked to a dark cult that worships an Ancient God. Whatever their plan is, you must put a stop to it… or face unspeakable consequences.

For the first time in his life, Sherlock is truly afraid. A man of rationale and reason, he faces an otherworldly entity that defies all logic, and this discovery is as enlightening as it is shattering. The pursuit of the truth pushes Sherlock to the verge of madness, and it’s the only story that Watson will never publish.

Taking place in 1882, The Awakened lifts the curtain on how Sherlock and John, mere roommates at the time, became the world-famous crime-solving duo.

Key pillars

  • Investigate the Cthulhu Mythos as imagined by H.P. Lovecraft and face Eldritch horrors beyond human comprehension
  • Play as both Sherlock Holmes and Dr. Watson and watch the iconic duo develop a profound bond as they embark on a blood-curdling quest that will change them forever
  • Fight encroaching insanity as you pursue answers to questions that have no rational explanation whatsoever
  • Find clues that will lead you through the famous Baker Street in London, a haunting psych ward in Switzerland, the perilous Louisiana wetlands and more
  • A reimagining of the 2008 title: Rebuilt from the ground up in Unreal Engine, The Awakened boasts modern graphics and animations, an expanded storyline, numerous side quests and new mechanics including unique insanity gameplay.

Sherlock Holmes The Awakened kemur út fyrir PlayStation þann 11. apríl.

Nánar:

Vefsíða: https://sherlockholmes.one

Frogwares: https://frogwares.com

Stikla:

Tags: 2023 adventure frogwares horror playstation 4 playstation 5 PS5 sherlock holmes

Continue Reading

Previous: Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation
Next: Bæjarins bestu skotárásir

Svipað efni

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (168)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...