Veitingavagninn sigrar Bandaríki framtíðar á PlayStation 4

Ansi girnilegir réttir.
Djúpsteikt dásemd.

Vertigo Gaming voru að gefa út Cook, Serve, Delicious! 3?! – sá er framhald samnefnds leiks númer tvö sem kom út árið 2018. Í þetta sinn sýnir þú snilli þína í eldhúsinu ekki á veitingastað heldur í matarvagni.

Hér er á ferðinni veitinga-hermir og gerist þessi í framtíðinni, árið 2042, í stríðshrjáðri Ameríku. Þú stýrir matarvagninum á ferð í gegnum landið til að taka þátt í keppninni Iron Cook Foodtruck Championships. Förunautarnir eru vélmennin Whisk og Cleaver sem sjá um verkefni í eldhúsinu. Á leiðinni þarftu að fóðra hungraða viðskiptavini og vinna þér inn uppfærslur og skreytingar fyrir matarvagninn.

Uppfærslur á matarvagninum.
Flottustu borgararnir í bænum.

Nánar um leikinn frá útgefandanum:

„Cook, serve and manage your food truck as you dish out hundreds of different foods across war-torn America in this massive sequel to the million-selling series!

Hit the road in this massive sequel to the million-selling Cook, Serve, Delicious! series as you travel across the United States to participate in the Iron Cook National Foodtruck Championships with your trusty robot crew Whisk (voiced by @negaoryx) and Cleaver (voiced by @havanarama).

Set in the radically-changed war-torn America of 2042, play through an all new story-driven campaign where you cook hundreds of foods—including many brand new to the series—across hundreds of levels in a new gameplay structure that has been completely redesigned to deliver fast-paced action, or take it easy with the all new Zen Campaign that can be toggled on or off at any time!

Play through the campaign via single player or with a friend in local co-op (with the ability to change on the fly), upgrade your food truck with dozens of gameplay-affecting modules, expand your food catalog, and race to the nation’s new capital in Nashville, Tennessee, to prove once and for all that you’re still the best chef in the world.“

Ferð þín um Bandaríkin færir þig víða.
Kóreskt te.

Cook, Serve, Delicious! 3?! kom út á PlayStation 4 þann 14. október.

Nánar:

Vertigo Gaming: https://www.vertigogaming.net/main/portfolio/cook-serve-delicious-3

Stikla:

Leave a Reply