

No Straight Roads er fyrsta afurð malasíska leikjastúdíósins Metronomik, en mennirnir á bakvið fyrirtækið hafa áður unnið að leikjum eins og Final Fantasy XV og Street Fighter V. Hér er um að ræða hasar-ævintýri sem er fullt af taktvissum bardögum í litríkri og fríkaðri veröld, Vinyl City. Söguhetjurnar stofna rokksveit en þurfa að berjast við illa teknóstórveldi NSR sem leyfir ekki nema eina tegund tónlistar í borginni.

Nánar um leikinn:
“Directed by Wan Hazmer, lead game designer of Final Fantasy XV, and Daim Dziauddin, concept artist of Street Fighter V, No Straight Roads is an action-adventure game that mashes together rhythm-infused combat with a vibrant offbeat world and a killer soundtrack.
The game pits two passionate indie rock band members, Mayday and Zuke, against EDM empire NSR, whose tight grip on Vinyl City is smothering the expression of other music genres. Explore eclectic districts, face colossal bosses and lead a musical revolution to uncover NSR’s evil intentions and save Vinyl City from corruption.”



No Straight Roads kemur út fyrir PlayStation 4, XB1, Nintendo Switch og PC tölvur þann 25. ágúst.
Nánar:
Twitter: https://twitter.com/NoStraightRoads
Metronomik: https://www.metronomik.net
Stikla: https://youtu.be/2fmKrB_u3LQ