

Playstack og Cold Symmetry voru að gefa út hasar RPG leikinn Mortal Shell. Leikurinn er innblásinn af Souls-seríunni, Nioh og fleiri og kallast sem slíkur “soulslike”. Það er þetta hefðbundna, þú berst við óvætti í undirheimum með vopnum og verjum sem hægt er að uppfæra. Borðin enda oftast með bardaga við “boss” og eru leikirnir þekktir fyrir hátt erfiðleikastig.

Um söguþráðinn:
“Mortal Shell is a ruthless and deep action-RPG that tests your sanity and resilience in a shattered world. As the remains of humanity wither and rot, zealous foes fester in the ruins. They spare no mercy, with survival demanding superior awareness, precision, and instincts. Track down hidden sanctums of devout followers and discover your true purpose.”



Nánar:
Twitter: https://twitter.com/MortalShellGame
Vefsíða: https://www.mortalshell.com/
Stikla: https://youtu.be/i1AESBecyTc
1 thought on “Hasar RPG leikurinn Mortal Shell kominn fyrir PS4”