

Hin vinsæla teiknimyndaröð Samurai Jack sem sýnd var á Cartoon Network hefur verið endurvakin í tölvuleikjaformi og heitir leikurinn Samurai Jack: Battle Through Time. Höfundar leiksins ræddu við PlayStation Blog um hvað þarna er á ferðinni og má nálgast viðtalið hér: https://blog.playstation.com/2020/08/19/returning-to-the-world-of-samurai-jack/
Leikurinn er hannaður af Soleil og gefinn út af Adult Swim Games.

Nánar um söguþráðinn:
“Become Samurai Jack, the greatest warrior of the past, present and future. Journey through time to finally stop Aku’s evil reign in this new adventure told by the creators of Samurai Jack. Encounter your favorite characters from the show including The Scotsman, Scaramouche, Sir Rothchild and more.”

Samurai Jack kemur út fyrir PS4 þann 21. ágúst. Samtímis kemur leikurinn einnig fyrir XB1, Nintendo Switch og PC vélar.
Nánar:
Stikla: https://www.youtube.com/watch?v=tvF2c5Xh_bg
Umfjöllun PlayStation Blog: https://blog.playstation.com/2020/08/19/returning-to-the-world-of-samurai-jack/