

Nýlegur net-leki gaf í skyn að verið væri að endurútgefa brjálæðislega flotta skotleikinn Crysis á PS4. Það eru ein þrettán ár síðan titillinn kom fyrst út á PlayStation 3 og þótti einn flottasti leikur þeirrar kynslóðar. Þýska samlagsfélagið Crytek hannar leikinn í eigin leikjavél sem þeir kalla Cryengine. Þýsk gæði í gegn.

[UPPFÆRT 21.08.2020]
Útgáfudagur Crysis Remastered hefur verið staðfestur, leikurinn kemur út fyrir PS4 þann 18. september nk.

Crysis Remastered kemur út þann 18. sept. fyrir PS4, XB1, Switch og PC.
Nánar:
Crytek: https://www.crysis.com/
Stikla: https://youtu.be/ZqBP3kXi9jM