

Outright Games, í samstarfi við Cartoon Network, hefur tilkynnt að Ben 10: Power Trip sé á leiðinni fyrir PlayStation 4. Það er stúdíó sem heitir PHL Collective sem gerir leikinn en útgáfan er væntanleg á svipuðum tíma og fyrsta Ben 10 kvikmyndin í fullri lengd. Bíómyndin Ben 10 vs. The Universe: The Movie kemur út í haust.

Nánar um leikinn:
“Power Trip takes place in the animated universe from the most recent iteration of Ben 10. The game will tell a unique story where Ben must uncover the truth behind four mysterious crystals that threaten to take over his world. There will also be appearances from many show regulars, including Kevin 11.”

Ben 10: Power Trip kemur út á PS4, XB1, Switch og PC tölvur þann 9. október.
Nánar:
Stikla: https://youtu.be/Me7GlTUQ8Os
Outright Games: https://outrightgames.com/
PHL Collective: http://phlcollective.com/