

Japanska leikjafyrirtækið Taito Corporation tilkynnti að Bubble Bobble 4 Friends: The Baron is Back! sé væntanlegur fyrir PlayStation 4 í lok árs, nánar tiltekið í nóvember. Það eru ININ Games sem sjá um dreifingu leiksins í Evrópu en titillinn kom út á Nintendo Switch á síðasta ári. PS4 leikurinn mun innihalda ný borð og fleiri spilunarmöguleika en voru í upprunalegu Switch útgáfunni, þá verður líka hægt að spila hinn klassíska Bubble Bobble arcade leik frá árinu 1986.
Herma fréttir að nýr Bubble Bobble VR leikur sé einnig í smíðum fyrir Oculus hjá leikjastúdíóinu Servios, verður sá leikur mögulega gefinn út fyrir PSVR í framtíðinni.

Nánar um leikinn:
The popular dragons Bub and Bob are back! Bubble Bobble 4 Friends is the latest game in the legendary Bubble Bobble series from Taito.
Play alone or with up to 3 friends in couch co-op mode and jump your bubble dragons through 100 levels to defy the wicked magician Bonner and his henchmen. The bubbles don’t just let you trap your opponents, either – your dragons can also jump on them to reach higher platforms.
Collect E-X-T-E-N-D bubbles to activate and upgrade skills, such as lightning and bomb bubbles. Develop countless new strategies to travel through the worlds and take advantage of air currents.
The original Bubble Bobble arcade game from 1986 is also included, which captured the hearts of players around the world and still has fans humming its title melody today.

Nánar:
Stikla: https://youtu.be/_j62LaC936g
Taito Corp. á Twitter: https://twitter.com/taitocorp?lang=en