

Zen Studios, sem hingað til hafa helst verið þekktir fyrir kúluspil (þ.e. pinball games), eru að senda frá sér leikinn CastleStorm 2 í næsta mánuði. Leikurinn kemur samtímis út fyrir PS4, XB1, Nintendo Switch og PC tölvur.

Þar sem við höfum lítið heyrt af honum gefum við IGN, sem kynnti leikinn á dögunum, orðið:
“The game follow the original’s mixture of tower defense, castle destruction and hack ‘n’ slash elements, but adds a new real-time and turn-based strategy element, built around conquering a kingdom.
Choosing from good and evil factions and taking over a procedurally generated map piece by piece, the game also features two story-driven campaigns set within its skewed, cartoony take on a medieval world at war.”


CastleStorm 2 kemur út fyrir PS4, XB1, Nintendo Switch og PC vélar þann 31. júlí nk.
Nánar:
Zen Studios: http://blog.zenstudios.com/
CastleStorm 2: http://castlestorm.com/
Frétt IGN: https://www.ign.com/articles/castlestorm-2-release-date-july-demo