

Nokkuð óvænt tilkynntu Activision nýlega að endurútgáfur leikjanna Tony Hawk’s Pro Skater 1 og 2 kæmu út saman í pakka fyrir nýrri leikjavélar í haust, nánar tiltekið þann 4. sept. nk.
Það eru Vicarious Visions sem endurgera leikina, en stúdíóið vann m.a. að gerð Crash Bandicoot N Sane Trilogy fyrir PlayStation 4. Lofar fyrirtækið að í endurgerðinni verði boðið upp á sömu game modes og voru í upprunalegu útgáfunum og einnig online fjölspilun. Leikurinn er síðan smekkfullur af klassísku eyrnakonfekti, meðal flytjenda eru m.a. Primus, Rage Against the Machine og Dead Kennedys.

Nánar af PlayStation.com:
Drop back in with the most iconic skateboarding games ever made. Play the fully-remastered Tony Hawk’s™ Pro Skater™ & Tony Hawk’s™ Pro Skater™ 2 games in one epic collection, rebuilt from the ground up in incredible HD.
Skate as the legendary Tony Hawk and the full pro roster
Skate to songs from the era-defining soundtrack
Hit insane trick combos with the iconic handling of the Tony Hawk’s™ Pro Skater™ series
Play all the original game modes and go head-to-head with local 2-Player modes
Show off your style and creativity with upgraded Create-A-Park and Create-A-Skater features
Take your sessions online and compete against players from around the world in Multiplayer modes and leaderboards
Kemur út á PS4 þann 4. september 2020 – XB1 og PC útgáfa sama dag.
Nánar:
Tony Hawk’s Pro Skater 1+2: http://www.tonyhawkthegame.com/
Vicarious Visions: https://www.vvisions.com/
PlayStation.com: https://www.playstation.com/en-us/games/tony-hawks-pro-skater-1-2-ps4/