Skater XL tefst um sinn

Útgáfudegi brettaleiksins Skater XL sem koma átti út í byrjun júlí hefur verið frestað til 28. sama mánaðar. Þróunaraðili leiksins Easy Day Studios tilkynnti þetta í Twitter færslu á dögunum.

Um er að ræða sandbox leik í anda Skate seríunnar sem EA hefur vanrækt um nokkra hríð.

Leikurinn kemur út fyrir PS4, XB1 og PC tölvur 28. júlí 2020.

Nánar:

Grein á PlayStation Trophies

Twitter: https://twitter.com/skater_xl

Vefsíða: http://skaterxl.com/

Leave a Reply